HIN S T E R KARI
eftir August Strindberg

Djöfulsins snillingur
Svört kómedía sem fjallar um árekstra milli sjálfsmyndar listamanns og raunveruleika innflytjanda. Innblásið af „Inferno” eftir Dante og „Babettes Gæstebud” eftir Karen Blixen.

Ég kem alltaf aftur
Ferð inn sameiginlega dulvitund hins pólska minnis sem afhjúpar ósýnilegar hugmyndir og heima þjóðarinnar. Verkið er tileinkað minningu og leikhúsarfleifð pólska leikhúshöfundarins Tadeusz Kantor.

Ísland pólerað
Kímnilegt og hjartnæmt þrítyngt verk sem ferðast um reynsluheim pólsks innflytjanda á Íslandi.

Opnunarhátíð
Draumkennt mósaíkverk og óður til sköpunargleðinnar, innblásið af verkum erlendra og íslenskra höfunda.