
HIN S T E R K A R I
eftir August Strindberg
Frumsýnt í Teater Aros 7.september, 2024.

Listhópur Reykjavíkur 2020
,,Listin er eina alþjóðlega tungumálið sem við öll eigum, hún tengir okkur saman, tilfinningalega og vitsmunalega. Listin gegnir lykilhlutverki í lífi og okkar og samleið þjóða heimsins. ”
— Pálína Jónsdóttir, Artistic Director
Heimsleikhús
Ný frumssamin sviðslistaverk flutt af fjölþjóðlegum og fjöltyngdum sviðslistamönnum styður og fagnar litrófi fjölmenningarinnar þvert á uppruna, kyn og móðurmál.

,,Brotakenndar, næstum kúbískar myndir leikhópsins úr veruleika sínum.”
