☆☆☆☆
,,Það er léttur ljóðrænn tónn í sýningunni, húmor og ljúsfsár írónía. Allt borið fram af örlæti og aflsappaðri fimi. Eins og nafnið bendir til: fágað. Óvenjuleg og skemmtileg heimspekileg revía sem allir geta notið.”
— Þorgeir Tryggvason, Morgunblaðið
,,Kvenleg reynsla, ósvikin kómík.”
Sýning Reykjavik Ensemble – já, sjálf stofnun og tilurð þessa leikhóps! – er áþreifanleg sönnun þess að Ísland færist nær því að verða hluti af alheimi og við Íslendingar hluti af mannkyni heimsins.
— Jakob S. Jónsson, Kjarnin
,,Ferð með fyrirheiti”.
Innblástur á alvörulistamenn eins og Pálínu og hennar fólk: kallar ekki fram eftiröpun heldur hvetur til dáða í eigin leit að möguleikum og viðfangsefnum….Brotakenndar, næstum kúbískar myndir leikhópsins úr veruleika sínum – pólskum og íslenskum, sögulegum og nútímalegum, persónulegum og pólitískum, trúarlegum og hversdagslegum, harmrænum og fyndnum – opnuðu hugmyndaflug áhorfenda og héldu athygli salarins áreynslulaust í þann klukkutíma sem sýningin stóð. Afslöppuð nærvera og alvörublandin glettni hópsins var hárrétt til að draga okkur inn í heiminn.
— Þorgeir Tryggvason, Morgunblaðið
,,Leiksýning, sem líkist engu öðru sem gerist og gengur á íslensku leiksviði”.
— Jakob Jonsson, Kjarnin
Eining, ekki sundrung”.
Alþjóðlega leikfélagið Reykjavík Ensemble sýnir leikhúsgjörninginn Ég kem alltaf aftur, sem er verk í vinnslu í Iðnó, en verkið er unnið með pólskum listamönnum til heiðurs listamanninum Tadeusz.
— Björk Eiðsdóttir, Morgunblaðið
,,Þetta er afrek”.
Leikstjórinn skapar af fagmennsku ákaflega fallega og stöðugt áhugaverða heild úr þessum ólíku brotum, með frumlegri lýsingu, hreyfingarmunstrum, tónlist og söng….Við upplifum harmræna fortíð sumra, húmor þeirra , baráttu þeirra við að tjá sig á íslensku, halda í vonina í erfiðu umhverfi, sköpunargleðina, hamingjuna. Og þarna í nándinni sem einungis leikhús getur skapað verða allir í rýminu, allra þjóða kvikindin , leikendur og áhorfendur, ósköp einfaldlega ein sál.
— María Kristjánsdóttir, Chief Theatre Critic, Icelandic National Broadcasting Service RÚV
,,Þessi sýning fannst mér ótrúlega einstök og einhvers konar byrjun og breyting í listasenunni í borginni”.
— Jelena Ciric, RÚV
“Alþjóðlega leikfélagið Reykjavík Ensemble innleiðir breytt ástand”.
— Rex Beckett, The Reykjavik Grapevine
Stofnuðu alþjóðlegan leikhóp yfir kaffibolla
Fréttablaðið, 11. febrúar 2023
Alþjóðlegt fyrir alþýðuna
Stundin 8, janúar 2021
Ferðasaga pólfara
Morgunblaðið, 28. september 2020
Polishing Iceland, konur í kvikmyndum II og holræsi og farsóttir
Víðsjá, RÚV, 16. september 2020
Ísland pólerað aftur í Tjarnarbíó
Fréttablaðið, 10. september 2020
Ferð með fyrirheiti
Morgunblaðið, 3. september 2020
Hughrif í vinnslu
Kjarninn, 1. september 2020
Eining ekki sundrung
Fréttablaðið, 29. ágúst 2020
Ástarbréf til Kantors
Morgunblaðið, 28. ágúst 2020
Ég kem alltaf aftur
Fréttablaðið, 26. ágúst 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Kjarninn, 22. Mars 2020
Pólskt Ísland
Tímarit Máls og Menningar, 12. mars 2020
Polishing Iceland: Reykjavík Ensemble brings the Polish Experience to the Stage
The Reykjavik Grapevine, 9. Mars 2020
Reykjavík Ensemble valinn listhópur Reykjavíkur
Morgunblaðið, 31. janúar 2020
Lestin – Grænþvottur, A Song Called Hate og núvitundaræfingar bænda,
28. desember 2019
Allra þjóða kvikindi láta sig dreyma
RÚV, 20. desember 2019
Sjálfstæðir listamenn borga til að vinna
Fréttablaðið 8. Desember 2019
Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið
Stundin, 7. desember 2019